Sumarlokun skrifstofu FMOS

Sumarlokun skrifstofunnar er frá og með föstudeginum 21. júní. Við opnum aftur þriðjudaginn 6. ágúst, kl. 10.

Útskriftarhátíð FMOS

Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mosfellsbæ fór fram miðvikudaginn 29. maí við hátíðlega athöfn í húsnæði skólans við Bjarkarholt 35 í Mosfellsbæ.

Annarlok

Vikan 13.-17. maí er síðasta kennsluvika vorannar 2024. Verkefnadagar standa yfir 14. - 17. maí og búið er að uppfæra breytt skipulag á stundatöflu í Innu. Einkunnabirting og verkefnasýning verða fimmtudaginn 23. maí.

Útskriftarnemar dimmitera

Í dag miðvikudaginn 8. maí er dimmision hjá útskriftarnemum FMOS.

Pylsugrill á öðrum degi sumars

Síðastliðinn föstudag var dásamlegt veður í portinu okkar og því var tilvalið að slá upp grillveislu.

Ný Íslenskubraut

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á Íslenskubraut í FMOS en brautin er fyrir nemendur af erlendum uppruna.

Endurskiladagur 8. apríl

Mánudaginn 8. apríl er endurskiladagur í FMOS. Þá er ekki kennt samkvæmt stundatöflu heldur gefst nemendum kostur á að vinna upp ákveðin verkefni í áföngum sínum í samráði við kennara sína.

Páskafrí

Páskafrí stendur yfir dagana 25. mars til 2. apríl. Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu miðvikudaginn 3. apríl. Skrifstofa skólans er lokuð þessa daga.

Valtímabilið 18.-22. mars

Valtímabilinu lýkur föstudaginn 22. mars og nú fer hver að verða síðastur að gera athugasemd við þá áfanga sem skráðir voru á námsferilinn í Innu fyrir haustönn 2024. Hægt er að leita til umsjónarkennara, náms- og starfsráðgjafa, áfangastjóra og aðstoðarskólameistara eftir aðstoð við að gera breytingar.

Opið hús 12. mars

Opið hús fyrir grunnskólanemendur, foreldra og forráðamenn verður í FMOS þriðjudaginn 12. mars kl. 16:30-18:00.