11.12.2025
Þriðjudaginn 16. desember kl. 11-13, er verkefnasýning þar sem nemendur geta komið í skólann og skoðað verkefni sín og útreikninga á lokaeinkunnum.
09.12.2025
Sjónstöð hélt námskeið í punktaletri fyrir nokkra kennara á sérnámsbraut.
09.12.2025
Við á sérnámsbraut kíktum niðrá Sjóminjasafn Reykjavíkur
04.12.2025
Miðvikudaginn 3. desember gerðu nemendur íslenskubrauta í FMOS og Kvennó sér glaðan dag.
24.09.2025
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ er Unescoskóli og heldur því reglulega viðburðadaga til að vinna með heimsmarkmið Unesco.
04.09.2025
Með Erasmus+ skólastyrk hefur ungt fólk á aldrinum 16-18 ára tækifæri til að upplifa menningu í öðru landi.
Umsóknarfrestur til miðnættis 19. september 2025.
01.09.2025
Miðvikudaginn 3. september kl. 19:30 er foreldrum og forráðamönnum nýnema í FMOS boðið að koma á foreldrafund og eiga spjall við kennara skólans.
19.08.2025
Þeir nemendur sem stefna á útskrift í desember en eru EKKI búnir að skrá sig þurfa að ganga frá því sem fyrst. Kíkið við hjá Ingu Þóru áfangastjóra í síðasta lagi þriðjudaginn 26. ágúst. Skrifstofan hennar er í íslenskuklasa á 2. hæð, það er líka hægt að senda tölvupóst á ingathora@fmos.is
18.08.2025
Kynning fyrir nýnema (árg. 2009) verður mánudaginn 18. ágúst kl. 10 og gert er ráð fyrir að henni verði lokið ekki seinna en kl. 12. Þriðjudaginn 19. ágúst verða nemendur boðnir velkomnir á sal skólans kl. 8:30 og að henni lokinni hefst kennsla skv. stundatöflu.