25.04.2025
Föstudaginn 2. maí verða haldin stöðupróf í ensku á öðru hæfniþrepi í Borgarholtsskóla.
17.01.2025
Innritun fyrir haustönn 2025 er rafræn og fer fram í gegnum vef Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu. Hlekki og dagsetningar innritunar má finna með því að opna fréttina og lesa áfram.
13.04.2025
Páskafrí stendur yfir dagana 14.-22. apríl. Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu miðvikudaginn 23. apríl. Skrifstofa skólans er lokuð þessa daga.
09.04.2025
Við fengum góða gesti í heimsókn þegar ungir umhverfissinnar kíktu við í umhverfisfræðitíma í gær.
17.03.2025
Miðvikudaginn 19. mars verður Anna Steinsen frá KVAN, einn vinsælasti og skemmtilegasti fyrirlesari landsins, í FMOS og fjallar um alls konar samskipti milli foreldra og barna.
10.03.2025
Frá og með þriðjudeginum 11. mars hættum við að nota Innu til að bóka viðtöl hjá náms- og starfsráðgjöfum og hjúkrunarfræðingi skólans.
04.03.2025
Valtímabilið hefst mánudaginn 10. mars og er opið í viku, til föstudagsins 14. mars. Valið er rafrænt og fer fram í Innu.
21.02.2025
Dagana 24.-25. febrúar er vetrarfrí í FMOS. Kennsla hefst skv. stundatöflu miðvikudaginn 26. febrúar.
20.02.2025
Háskóladagurinn 2025 verður haldinn í Reykjavík 1. mars næstkomandi. Kynningar fara fram í Háskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík og Listaháskóla Íslands í Stakkahlíð.
11.02.2025
Miðvikudaginn 12. febrúar er endurskiladagur í FMOS. Þá er ekki kennt samkvæmt stundatöflu heldur gefst nemendum kostur á að vinna upp ákveðin verkefni í áföngum sínum í samráði við kennara sína. Fimmtudag og föstudag í sömu viku eru úrvinnsludagar.