Fartölvuútlán

Þeir nemendur sem ekki eiga fartölvur til að nota í skólanum hafa möguleika á að fá lánaðar tölvur skólans. Skilyrði er að nemandi (og forráðamaður ef nemandi er yngri en 18 ára) skrifi undir samning um að fara í einu og öllu eftir reglum um lán á fartölvum skólans. Skólinn á þó mjög fáar tölvur og því eru nemendur hvattir til að koma sjálfir með fartölvur, þar sem kennslan í FMOS byggist töluvert mikið á tölvunotkun.

Prentvæna útgáfu af samningi um fartölvuútlán má nálgast hér

 

Síðast breytt: 8. febrúar 2021