Hjúkrunarfræðingur

Berglind Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur á vegum Heilsugæslu Mosfellsbæjar, er með aðstöðu á 1. hæð skólans, hjá náms- og starfsráðgjöfinni. Hún verður til viðtals á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14-16. Hægt er að koma við hjá henni eða bóka tíma í gegnum Innu. Einnig er hægt að senda henni tölvupóst á netfangið berglind@fmos.is

Hjúkrunarfræðingur vinnur í samstarfi með náms- og starfsráðgjöfum og öðru starfsfólki skólans eftir því sem við á og er þjónustan opin öllum nemendum skólans. 

Síðast breytt: 14. september 2023