Uppeldis- og menntunarfræði

Allar greinarnar eru kenndar við Háskóla Íslands
Greinarnar sem í boði eru ásamt aðgangsviðmiðum: Hverju þarf ég að bæta við mig til að vera vel undirbúin/n?

Tómstunda- og félagsmálafræði:

  • Stúdentspróf eða annað sambærilegt próf

 

Ég þarf ekki að bæta neinu við mig

Uppeldis- og menntunarfræði:

  • Stúdentspróf eða annað sambærilegt próf

 

Ég þarf ekki að bæta neinu við mig

Þroskaþjálfafræði:

  • Stúdentspróf eða annað sambærilegt próf

 

Ég þarf ekki að bæta neinu við mig