Innritun fyrir nám í FMOS á haustönn 2022 verður:
- Innritun nemenda í 10. bekk fer fram 25. apríl til 10. júní.
- Innritun eldri nemenda fer fram 15. mars til 22. apríl. - Frestur framlengdur
- Innritun á sérnámsbraut fyrir fatlaða nemendur fer fram 1.-28. febrúar.
Almennar upplýsingar um innritun í framhaldsskóla má finna á vef Menntamálastofnunar. Þegar búið er að opna fyrir umsóknir er hægt að sækja um og skoða stöðu umsókna á sama vef.