Stokkataflan

Á vorönn 2021 höfum við skipt önninni upp í tvær styttir spannir. Fyrri spönnin er frá 8. janúar til 5.mars en þá eru kenndir áfangar í stokkum A,B,C og D. Seinni spönnin er frá 10. mars til 18 maí.