Félagsvísindagreinar

Skólarnir sem bjóða upp á nám í greininni ásamt aðgangsviðmiðum: Hverju þarf ég að bæta við mig til að vera vel undirbúin/n?

Félagsfræði/félagsvísindi:

Háskóli Íslands

  • Íslenskt stúdentspróf eða sambærilegt próf frá erlendum skóla.

 

Háskólinn á Akureyri

    • Stúdentspróf eða sambærilegt próf.
    • Æskilegt að hafa klárað áfanga á:

- 3. þrepi í ensku

- 2. þrepi í samfélagsgrein

- 2. þrepi í stærðfræði

 

 

Ég þarf ekki að bæta neinu við mig.

 

 

Ef ég er á náttúruvísindabraut eða opinni stúdentsbraut er æskilegt að:

  • taka áfanga í samfélagsgrein

Ef ég er á félags- og hugvísindabraut þarf ég ekki að bæta neinu við mig.

Félagsráðgjöf:

Háskóli Íslands

  • Íslenskt stúdentspróf eða sambærilegt próf frá erlendum skóla.

 

 

 

Ég þarf ekki að bæta neinu við mig.

Fjölmiðlafræði:

Háskólinn á Akureyri

  • Stúdentspróf eða sambærilegt próf.
  • Æskilegt að hafa klárað áfanga á

- 3. þrepi í ensku

- 2. þrepi í samfélagsgrein

 

 

Háskóla Íslands (60 eininga aukagrein)

  • Íslenskt stúdentspróf eða sambærilegt próf frá erlendum skóla.

 

 

Ef ég er á náttúruvísindabraut eða opinni stúdentsbraut er æskilegt að:

  • taka áfanga í samfélagsgrein

Ef ég er á félags- og hugvísindabraut þarf ég ekki að bæta neinu við mig.

 

 

 

Ég þarf ekki að bæta neinu við mig.

Hagfræði:

Háskóli Íslands

  • Stúdentspróf úr framhaldsskóla (eða sambærilegt próf) en æskilegur undirbúningur fyrir nemendur:

- 3. þrep í ensku (ein í ensku a.m.k. 20)

- 3. þrep í íslensku (ein í íslensku a.m.k. 25)

- 3. þrep í stærðfræði (ein í stærðfræði a.m.k. 35)

 

 

 

Háskólinn í Reykjavík

  • Stúdentspróf af hagfræði-, náttúrufræði- eða eðlisfræðibraut á framhaldsskólastigi.
  • 3. þrep í íslensku
  • 3. þrep í ensku
  • 3. þrep í stærðfræði

 

 

Ef ég er á náttúruvísindabraut er æskilegt að ég bæti við mig:

  • einum áfanga í íslensku
  • einum áfanga í stærðfræði

Ef ég er á félags- og hugvísindabraut er æskilegt að ég bæti við mig:

  • fjórum áföngum í stærðfræði

Ef ég er á opinni stúdentsbraut er æskilegt að ég bæti við mig:

  • einum áfanga í íslensku
  • fjórum áföngum í stærðfræði

 


Ég þarf að útskrifast af náttúruvísindabraut en þarf ekki að bæta neinu við mig fyrir utan hana.

HHS (Heimspeki, hagfræði, stjórnmálafræði):

Háskólinn á Bifröst

  • Stúdentspróf eða sambærileg menntun

 

 

Ég þarf ekki að bæta neinu við mig.

Mannfræði:

Háskóli Íslands

  • Íslenskt stúdentspróf eða sambærilegt próf frá erlendum skóla.

 

 

Ég þarf ekki að bæta neinu við mig.

Nútímafræði:

Háskólinn á Akureyri

    • Stúdentspróf eða sambærilegt próf
    • Æskilegt að hafa klárað áfanga á

- 3. þrepi í ensku

- 2. þrepi í samfélagsgrein

 

Ef ég er á náttúruvísindabraut eða opinni stúdentsbraut er æskilegt að:

  • taka áfanga í samfélagsgrein

 

Ef ég er á félags- og hugvísindabraut þarf ég ekki að bæta neinu við mig.

Stjórnmálafræði:

Háskóli Íslands

  • Íslenskt stúdentspróf eða sambærilegt próf

 

 

Ég þarf ekki að bæta neinu við mig.

Þjóðfræði:

Háskóli Íslands

  • Íslenskt stútdentspróf eða sambærilegt próf frá erlendum skóla

 

 

Ég þarf ekki að bæta neinu við mig.