Inntökuskilyrði

 

  • Umsækjandi með grunnskólaeinkunnina B, B+ eða A í ensku, íslensku og stærðfræði innritast á stúdentsbraut eftir áhugasviði.
  • Umsækjandi með grunnskólaeinkunnina C+, C eða D í ensku, íslensku eða stærðfræði innritast á framhaldsskólabraut og tekur undirbúningsáfanga í viðeigandi námsgrein. Að því loknu getur hann fært sig á stúdentsbraut eftir áhugasviði.
  • Umsækjandi með íslensku sem annað mál innritast á Íslenskubraut og getur síðan haldið áfram námi á stúdentsbraut hafi hann náð nægilegri færni í íslensku.
  • Umsækjandi sem þarf einstaklingsmiðað nám vegna fötlunar innritast á sérnámsbraut (starfsbraut). Fötlunargreining sérfræðinga þarf að fylgja umsókn.

 

Síðast breytt: 6. ágúst 2025