Opin stúdentsbraut, íþrótta- og lýðheilsukjörsvið er 200 eininga bóknámsbraut og er meðalnámstími 6-7 annir. Brautinni er skipt upp í kjarna, kjörsvið og frjálst val. Til að útskrifast af brautinni þurfa nemendur að ljúka 112 einingum af kjarnagreinum, 40 einingum af kjörsviðsgreinum og 48 einingum af frjálsu vali. Brautinni lýkur með stúdentsprófi og nám á henni er góður undirbúningur fyrir vinnumarkaðinn og/eða frekara nám á háskólastigi.
Nemendur sem eru skráðir á Opna stúdentsbraut, íþrótta- og lýðheilsukjörsvið, skv. eldra skipulagi, geta skipt yfir á þessa braut óski þeir eftir því. Þeir sem vilja skipta um braut tali við áfangastjóra eða náms- og starfsráðgjafa. Breytingar gilda frá 1. ágúst 2024
Ákveðið hlutfall eininga þarf að vera á hverju þrepi og þurfa námsferlar nemenda að uppfylla eftirfarandi skilyrði:
- Hámark á 1. þrepi eru 55 einingar
- Lágmark á 3. þrepi eru 50 einingar
Lokamarkmið Opinnar stúdentsbrautar eru:
Að nemendur
- séu undirbúnir fyrir virka þátttöku í lýðræðisþjóðfélagi
- hafi öðlast virka meðvitund gagnvart umhverfi sínu, lært að njóta þess, virða það og nýta á skynsamlegan hátt
- búi yfir frumkvæði, skapandi hugsun og sjálfstæði
- hafi hæfni til að tjá sig og eiga samskipti á íslensku og erlendum tungumálum
- séu vel undirbúnir fyrir frekara nám
- séu læsir á sjálfa sig og umhverfi sitt
- geti notað þekkingu sína og færni við lausn fjölbreyttra verkefna í lífi og starfi
Hér má finna allar áfangalýsingar skólans
Kjarni 112e |
|
|
|
|
1. þrep |
2. þrep |
3. þrep |
einingar |
DANS2TL05 |
DANS2LT05 |
|
|
|
|
10 |
|
10 |
ENSK2OT05 |
ENSK2TM05 |
ENSK3EX051 |
ENSK3HÁ051 |
ENSK3MB051 |
|
10 |
10 |
20 |
ÍSLE2MR05 |
ÍSLE2ED05 |
ÍSLE3NB052 |
ÍSLE3NJ052 |
ÍSLE3ÖL052 |
|
10 |
10 |
20 |
LÝÐH1HN01 |
LÝÐH1VN01 |
LÝÐH1HR01 |
LÝÐH1HR01 |
LÝÐH1HR01 |
5 |
|
|
5 |
FRAM1AA033 |
FRAM1AB03 |
FRAM2AA03 |
FRAM2AB03 |
|
6 |
6 |
|
12 |
STÆR2LF03 |
STÆR2FL02 |
STÆR2HL05 |
STÆR3TF054 |
|
|
10 |
5 |
15 |
SPÆN1BY05 |
SPÆN1SP05 |
SPÆN1ÞR05 |
|
|
15 |
|
|
15 |
NÁTT2GR05 |
|
|
|
|
|
5 |
|
5 |
UMHV2UN05 |
|
|
|
|
|
5 |
|
5 |
FÉLAGSGREIN5 |
|
|
|
|
|
5 |
|
5 |
Samtals: |
|
|
|
|
26 |
61 |
25 |
112 |
1) Velja þarf tvo af þremur áföngum á 3. þrepi í ensku og nemendur ráða í hvaða röð þeir taka þá; 2) Velja þarf tvo af þremur áföngum á 3. þrepi í íslensku og nemendur ráða í hvaða röð þeir taka þá; 3) FRAM er áfangi þar sem unnið er með framtíðarfærni s.s. tölvufærni, vinnulag, samskipti, fjármálalæsi og gagnrýna hugsun; 4) Velja má annan áfanga í stærðfræði á 3. þrepi; 5) Velja þarf einn áfanga í félagsfræði, heimspeki, sögu eða sálfræði sem hluta af kjarna, umfram 40 einingar af kjörsviði.
Samtals einingar á braut: 200
Gildir frá 1. ágúst 2024
Síðast breytt: 29. nóvember 2024