Matseðill vikunnar

Vegna Covid19 biðjum við nemendur og starfsfólk að gæta að persónulegum sóttvörnum í mötuneytinu. Spritta hendur áður en sameiginleg áhöld eru notuð og ganga vel frá eftir sig. Grímuskylda er enn í gildi í mötuneytinu og passa 1 metra fjarlægðarmörk þar sem setið er.

 

Mánudagur 25. október - haustfrí
 •  
Þriðjudagur 26. október - haustfrí
 •  
Miðvikudagur 27. október
 • Grænmetisbuff með kartöflum
 • Steiktur fiskur í raspi með kartöflum og lauksmjöri
 • Salatbar
Fimmtudagur 28. október
 • Kjúklingabaunabuff með frönskum og sósu
 • Kjúklingalæri með frönskum og sósu
 • Salatbar
Föstudagur 29. október
 • Tortilla með baunafyllingu
 • Tortilla með hakki, salsa og sýrðum rjóma
 • Salatbar

Verðskrá

 • Hafragrautur er í boði skólans á milli kl 8:20 og 9:35, eða á meðan birgðir endast.
 • Stök máltíð: 1000 kr.
 • 10 miða kort: 9000 kr.

Síðast breytt: 22. október 2021