Matseðill vikunnar

Verum öll dugleg að gæta að persónulegum sóttvörnum í mötuneytinu, spritta hendur áður en sameiginleg áhöld eru notuð og ganga vel frá eftir sig.
 
Mánudagur 8. desember
  • Salatbar
  • Grænmetisbollur, kartöflumús, sósa
  • Kjötbollur, kartöflumús, sósa
Þriðjudagur 9. desember
  • Salatbar
  • Vegan grjónagrautur
  • Grjónagrautur og slátur
Miðvikudagur 10. desember
  • Salatbar
  • Grænmetisbuff
  • Ýsa í rjómaostur
Fimmtudagur 11. desember
  • Salatbar
  • Grænmetisbuff, kartöflur, sósa
  • Svínasnitzel, kartöflur, sósa
Föstudagur 12. desember
  • Salatbar
  • Vegan pastaréttur
  • Pastaréttur
 
Verðskrá
  • Hafragrautur er í boði skólans á milli kl 8:20 og 9:35, eða á meðan birgðir endast.
  • Stök máltíð: 1300 kr.
  • 10 miða kort: 12000 kr.

Síðast breytt: 28. nóvember 2025