Matseðill vikunnar

Vegna Covid19 er aðgengi að mötuneytinu takmarkað vegna sóttvarna.
 
Mánudagur 2. mars
 • Kjúklingalæri með frönskum og sósu
 • Spínatbuff
 • Salatbar

Þriðjudagur 3. mars

 • Kjúklingalæri með frönskum og sósu
 • Spínatbuff
 • Salatbar
Miðvikudagur 4. mars
 • Steikt ýsa með kartöflum og lauksmjöri
 • Vegan buff
 • Salatbar
Fimmtudagur 5. mars
 • Kalkúnabringur með sykurbrúnuðum kartöflum og sósu
 • Hnetusteik
 • Salatbar
Föstudagur 6. mars
 • Steikt ýsa með kartöflum og lauksmjöri
 • Vegan buff
 • Salatbar
Verðskrá
 • Hafragrautur er í boði skólans á milli kl 8:20 og 9:35, eða á meðan birgðir endast.
 • Stök máltíð: 900 kr.
 • 10 miða kort: 8500 kr.