Stúdentsbrautir - eldra skipulag

 

Félags- og hugvísindabraut

Opin stúdentsbraut, almennt kjörsvið

Opin stúdentsbraut, hestakjörsvið

Opin stúdentsbraut, íþrótta- og lýðheilsukjörsvið

Náttúruvísindabraut

 

Ofangreindar brautir voru í gildi til 31. júlí 2024. Nemendur sem eru skráðir á þessar brautir geta skipt yfir á nýjar brautir, í gildi frá 1. ágúst 2024, óski þeir eftir því. Hafið samband við stjórnendur eða náms- og starfsráðgjafa ef þið viljið skipta um braut.

 

Síðast breytt: 5. september 2025