Opin stúdentsbraut, íþrótta- og lýðheilsukjörsvið

Opin stúdentsbraut er 200 einingar og er meðalnámstími 6-7 annir. Brautinni er skipt upp í skylduáfanga, 107 ein. af kjarnaáföngum, 40 ein. af kjörsviðsáföngum og valáfanga, 53 ein. Nemendur geta valið sér áfanga eftir áhugasviði af öðrum brautum skólans að uppfylltum skilyrðum um undanfara. Dæmi um valáfanga eru t.d. félagsfræði, saga, sálfræði, heimspeki, tungumál, kvikmyndafræði, listgreinar, líffræði, eðlisfræði, efnafræði og umhverfisfræði. Brautinni lýkur með stúdentsprófi og nám á henni er góður undirbúningur fyrir vinnumarkaðinn og/eða frekara nám á háskólastigi. Ákveðið hlutfall eininga þarf að vera á hverju þrepi: 1. þrep: 55 ein. hámark og 3. þrep: 60 ein. lágmark og þurfa námsferlar nemenda að uppfylla þau skilyrði.

Bent er á að við skipulagningu náms á Opinni stúdentsbraut er mikilvægt að nemendur hafi samráð við náms- og starfsráðgjafa.

 Kjarnagreinar              1. þrep  2. þrep  3. þrep  Ein.
 Íslenska  ÍSLE  2MR05  2ED05  3NB05  3NJ05  3ÖL05    10  10*  20
 Stærðfræði  STÆR

 2FF05

 2LÆ05

 3TF05

       10  5*  15
 Enska  ENSK  2OT05  2TM05  3EX05  3MB05  3HÁ05    10  10*  20
 Danska  DANS  2TL05  2LT05          10    10
 Spænska  SPÆN  1BY05  1SP05  1ÞR05      15      15
 Félags- og hugvísindi                5*    5
 Lífsleikni  LÍFS  1ÉG03  1ÉS02        5      5
 Umhverfisfræði  UMHV  2UN05            5    5
 Tölvunotkun  TÖLN  1GR02          2      2
 Náttúrufræði  NÁTT  2GR05            5    5
 Lýðheilsa og íþróttir  LÝÐH  1HR01  1HR01  1HR01  1HR01  1HR01  5      5
Samtals kjarni:                    107
 Kjörsvið
 Heilsuefling  HLSE  1HH05  2FH05        5  5    10
 Næringarfræði  NÆÞJ  2LN05            5    5
 Sálfræði  SÁLF  2ÍÞ05            5    5
Nemendur þurfa að velja 20 einingar til viðbótar af kjörsviði. Kjörsviðsáfangar eru efnafræði, íþróttafræði, líffræði, sálfræði og uppeldisfræði, sjá nánar í áfangalýsingar og áætlun um hvenær við kennum hvern áfanga.  20
Samtals kjörsvið:                    40
 Frjálst val
Nemendur þurfa að ljúka 50 einingum í vali og geta ráðið úr hvaða námsgreinum þessar einingar koma. Sjá nánar í áfangalýsingar og áætlun um hvenær við kennum hvaða áfanga.  53
Samtals val:                    53
 Hámark ein. á 1. þrepi              55      
 Lágmark ein. á 3. þrepi                  60  
Samtals:                    200

Athugið *-merkingar:

Síðast breytt: 19. mars 2024