Íslenska

Á Félags- og hugvísindabraut þurfa nemendur að taka þrjá áfanga í íslensku á 3. þrepi þ.e. ÍSLE3NJ05, ÍSLE3ÖL05 og ÍSLE3NB05. Nemendur ráða í hvaða röð þeir taka þá.

Á Opinni stúdentsbraut (öll kjörsvið) og Náttúruvísindabraut þurfa nemendur að taka tvo af eftirfarandi áföngum í íslensku á 3. þrepi þ.e. ÍSLE3NJ05, ÍSLE3ÖL05 eða ÍSLE3NB05. Nemendur ráða hvaða tvo áfanga af þessum þremur þeir taka og í hvaða röð.