Skólareglur

Nemendum ber að kynna sér skólareglur FMOS sem finna má á þessari síðu og fara eftir þeim. Brjóti nemendur reglur skólans fá þeir munnlega ábendingu eða áminningu, við alvarlegri brot fá þeir formlega, skriflega áminningu og við ítrekað eða mjög gróft brot er nemendum vísað úr skóla. Vanþekking á reglum leysir nemendur ekki undan ábyrgð.

Almennar reglur:

  • Í skólanum gilda landslög sem skólareglur án þess að þeirra sé sérstaklega getið.
  • Sýna ber háttvísi og prúðmennsku í skólanum og alls staðar þar sem komið er fram í nafni hans.

Reglur um mætingar og verkefnaskil

Umgengnisreglur

Tölvureglur

 

Síðast breytt: 19. mars 2015