Skólanefnd

Ráðherra skipar skólanefnd við framhaldsskóla til fjögurra ára í senn, skv. 5. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008. Hlutverk skólanefndar er meðal annars að vera skólameistara til samráðs um ýmis mál er við koma skólastarfinu. 
 Í skólanefnd sitja:  
 Formaður  Sigríður Johnsen
   Elísabet S. Ólafsdóttir
   Kolbrún Reinholdsdóttir
   Mikael Rafn Línberg Steingrímsson
 Áheyrnarfulltrúar 2021-2022:  
 Fulltrúi starfsmanna  Svanhildur Svavarsdóttir
 Fulltrúi nemenda  
 Fulltrúi frá foreldraráði  Skiptist á milli fulltrúa foreldraráðs

Stjórnendur skólans sitja fundi skólanefndar. Skólameistari er framkvæmdastjóri skólanefndar og stýrir fundum. Aðstoðarskólameistari og áfangastjóri sjá um að rita fundargerð.

Fundargerðir skólanefndar

 

Síðast breytt: 19. ágúst 2021