Reglur um skólaráð er að finna í 7.grein laga um framhaldsskóla . Þar segir:
"Skólaráð skal vera skólameistara til samráðs og aðstoðar. Skólameistari er oddviti skólaráðs sem auk hans skal skipað staðgengli hans og fulltrúum kennara og nemenda. Heimilt er að setja í reglugerð nánari ákvæði um skipan skólaráðs, verksvið þess og starfshætti".
Skólaráð er skipað skólastjórnendum, kennurum og fulltrúum nemenda. Kennarar eru kosnir á kennarafundi og fulltrúar nemenda koma úr röðum nemendaráðs.
Í skólaráði skólaárið 2022-2023 eru:
|
skólameistari |
Guðbjörg Aðalbergsdóttir |
aðstoðarskólameistari |
Valgarð Már Jakobsson |
Fulltrúar kennara: |
|
kennari |
Helena María Smáradóttir |
kennari |
Karen Woodrow |
Fulltrúar nemenda: |
|
formaður nemendaráðs |
Sigurður Óli Karlsson |
|
|
Síðast breytt: 2. janúar 2023