Stefnuyfirlýsing námsgreina

Stefnuyfirlýsingum námsgreina er ætlað að veita upplýsingar um skólann og kennslu námsgreinanna. Fjallað er um hvað einkennir kennsluna í hverri námsgrein fyrir sig, hverjar eru helstu áherslur í kennslunni, helstu námsþætti, kennsluaðferðir og námsmat.