Dagatal

16.-17. febrúar
Vetrarfrí verður dagana 16. og 17. febrúar.
22. febrúar
Fyrri endurskilsdagur vorannar 2023 verður 22. febrúar.
2. mars
Þemadagur verður fimmtudaginn 2. mars.
3. mars
Úrvinnsludagur verður föstudaginn 3. mars. Öll kennsla fellur niður þann dag.
7.-14. mars
Þriðjudaginn 7. mars hefst valtímabilið með valtorgi kl. 10:30 (verkefnatími) í matsal skólans.
28. mars
Seinni endurskilsdagur vorannar 2023 verður 28. mars.
3.-11. apríl
Páskafrí stendur yfir 3. - 11. apríl. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 12. apríl skv. stundatöflu.
19. apríl
Samkennsludagur verður miðvikudaginn 19. apríl.
20. apríl
Fimmtudaginn 20. apríl er sumardagurinn fyrsti.
28. apríl
Á dimmision gera útskriftarnemar sér glaðan dag.
1. maí
Fyrsti maí er frídagur.
3. maí
Miðvikudaginn 3. maí höldum við UNESCO daginn hátíðlegan.
12.-17. maí
Verkefnadagar hefjast föstudaginn 12. maí og lýkur miðvikudaginn 17. maí (4 dagar). 
18. maí
Fimmtudaginn 18. maí er uppstigningadagur.
23. maí
Einkunnir birtast í Innu jafnóðum og kennarar skrá þær inn eftir síðasta kennsludag.
26. maí
Föstudaginn 26. maí er útskriftarhátíð í FMOS.
29. maí
Mánudaginn 29. maí er annar í hvítasunnu.
30.-31. maí
Vinnudagar kennara eru þriðjudaginn 30. maí og miðvikudaginn 31. maí.