Útskriftarhátíð

Miðvikudaginn 29. maí er útskriftarhátíð í FMOS. Athöfnin hefst kl. 14:00 og stendur í u.þ.b. klukkustund. Útskriftarnemar mæta kl. 12 vegna æfingar og myndatöku.