Útskriftarnemendur að dimmitera í dag

Útskriftarnemendur í FMOS eru nú að nálgast lokamarkið sitt og í dag fagna þau því með uppskeruhátíð sem gjarnan er nefnd dimmisjón í framhaldsskólum.

Útskriftarnemendur FMOS á ungmennaþingi Mosfellsbæjar

Útskriftarnemendur í FMOS voru í hlutverki umræðustjóra á barna- og ungmennaþingi Mosfellsbæjar sem haldið var í Hlégarði í gær.

FMOS alltaf á tánum

Á haustönn 2022 unnu enskukennararnir Björk og Helena María, ásamt Þorbjörgu Lilju íslenskukennara, að starfendarannsókn sem bar heitið Leiðsagnarnám og markviss úrvinnsla nemenda.