Föstudagspistillinn mættur á ný!

Góðan og blessaðan bleika föstudaginn. Síðasta vetur myndaði ég mig við að skrifa reglulega föstudagspistla til að segja frá því helsta sem er að frétta úr skólastarfinu hér.

Innritun fyrir vorönn 2024

Innritun vegna náms á vorönn 2024 stendur yfir 1.-30. nóvember. Sótt er um í gegnum vef Menntamálastofnunar.

Ráðherra í heimsókn

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kom í heimsókn í FMOS í dag ásamt fríðu föruneyti úr ráðuneytinu.

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna

Í dag, fimmtudaginn 5. október, á alþjóðlegum degi kennara var tilkynnt um tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna í "Mannlega þættinum" á Rás 1.

Úrvinnsludagur föstudaginn 6. október

Föstudaginn 6. október er úrvinnsludagur. Öll kennsla fellur niður þann dag.

Valtímabil hefst þriðjudaginn 10. október

Valtímabilið hefst þriðjudaginn 10. október og er opið í viku, til þriðjudagsins 17. október. Valið er rafrænt og fer fram í Innu.