Pylsugrill á öðrum degi sumars

Síðastliðinn föstudag var dásamlegt veður í portinu okkar og því var tilvalið að slá upp grillveislu.

Ný Íslenskubraut

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á Íslenskubraut í FMOS en brautin er fyrir nemendur af erlendum uppruna.

Endurskiladagur 8. apríl

Mánudaginn 8. apríl er endurskiladagur í FMOS. Þá er ekki kennt samkvæmt stundatöflu heldur gefst nemendum kostur á að vinna upp ákveðin verkefni í áföngum sínum í samráði við kennara sína.