Stöðupróf í MH

Stöðupróf í japönsku og kúrdísku (sorani) verða haldin í Menntaskólanum við Hamrahlíð mánudaginn 17. febrúar kl. 16:30.

Innritun í framhaldsskóla á haustönn 2025

Innritun fyrir haustönn 2025 er rafræn og fer fram í gegnum vef Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu. Hlekki og dagsetningar innritunar má finna með því að opna fréttina og lesa áfram.

Upphaf vorannar 2025

Þá er kennsla komin á fullt í FMOS en fyrsti kennsludagur var í gær, miðvikudaginn 8. janúar. Töflubreytingar eru opnar út þessa viku eða til og með 10. janúar. Hægt er að segja sig úr áfanga til 28. janúar en eftir það hafa nemendur skuldbundið sig til að ljúka þeim áföngum sem þeir eru skráðir í.

Útskriftarhátíð FMOS

Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mosfellsbæ fór fram föstudaginn 20. desember við hátíðlega athöfn í húsnæði skólans við Bjarkarholt 35 í Mosfellsbæ.