Breytingar á kennslu

Frá og með morgundeginum, 16. september, breytum við stundatöflunum og aukum staðkennsluna.

Hvernig líður þér?

Alþjóðlegur forvarnadagur sjálfsvíga er í dag, fimmtudaginn 10. september 2020.

Að segja sig úr áfanga

Frestur til að segja sig úr áfanga rennur út á morgun, föstudaginn 11. september.

Jöfnunarstyrkur

Umsóknarfrestur til að sækja um jöfnunarstyrk fyrir haustönn 2020 er til og með 15. október 2020.