Jöfnunarstyrkur

Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk er til 15. október á haustönn og 15. febrúar á vorönn. Sótt er um á vef Menntasjóðs.

Úrsögn úr áfanga - haustönn 2021

Frestur til að segja sig úr áfanga er til og með þriðjudagsins 7. september.