Stafræni Háskóladagurinn

Nemendur og kennarar allra háskóla landsins svara spurningum í beinu streymi þann 27. febrúar milli kl. 12 og 16.

Nám í alþjóðlegum menntaskóla

Einstakt tækifæri á námi til stúdentsprófs í alþjóðlegu umhverfi.

Jafnlaunavottun 2020-2023

Í ágúst 2019 var settur saman stýrihópur sem vann að innleiðingunni jafnlaunastaðalsins ÍST85:2012 undir handleiðslu ráðgjafa frá ráðgjafafyrirtækinu Ráði ehf.