Kennaranemar í FMOS

FMOS og menntavísindasvið HÍ er í samstarfi um menntun kennaranema. Á skólaárinu 2020-2021 hafa 15 kennaranemar stundað vettvangsnám við skólann sem er metfjöldi.

Gleðilegt sumar!

Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn.

Komdu í FMOS!

"Mér finnst að allir ættu að koma í FMOS því hérna er svo ótrúlega mikil fjölbreytni." Það er alveg ljóst að nemendur FMOS eru ánægðir með skólann sinn. Smelltu á fréttina og kíktu á myndbandið.

Kennsla hefst á morgun

Á morgun, miðvikudaginn 7. apríl hefst staðkennsla samkvæmt stundatöflu.