Útskriftarhátíð 20. desember 2023

Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mosfellsbæ fór fram miðvikudaginn 20. desember við hátíðlega athöfn í húsnæði skólans við Háholt 35 í Mosfellsbæ.

Föstudagspistill 8. desember

Hó hó hó. Hér kemur síðasti föstudagspistill annarinnar. Í gær byrjuðu verkefnadagar hjá okkur í FMOS en fjóra síðustu dagana breytum við stundatöflunni þannig að nemendur eru í löngum lotum í hverju fagi sem oft er nýtt í að vinna lokaverkefni í áföngunum.

Jólaundirbúningur í FMOS

Í síðustu viku tóku nokkrir vaskir nemendur að sér að setja upp jólatréð okkar og skreyta og þá má segja að jólin séu komin í FMOS.

Jólamatur

Í hádeginu á miðvikudaginn, 6. desember, verður blásið til jólaveislu à la Inga Rósa. Við gerum matsalinn jólalegan með rauðum dúkum, kertum og servíettum, arineldi (á tjaldinu) og jólatónlist.