27.09.2024
Valið opnar í Innu mánudaginn 7. október og eiga nemendur sem ætla að vera í skólanum á vorönn að velja sér kjörsviðs- og/eða valáfanga fyrir vorönn 2025.
04.10.2024
Kennarar FMOS með kynningu á Menntakviku.
19.09.2024
"Beactive" íþróttavika Evrópu er haldin vikuna 23.-30. september ár hvert.
06.09.2024
Miðvikudaginn 11. september kl. 17:00 er foreldrum og forráðamönnum yngstu nemenda skólans (fd. 2008 ) boðið á fræðslufund og spjall um skólastarfið, námsfyrirkomulagið og þjónustu skólans.
05.09.2024
Á morgun, föstudaginn 6. september, ætlum við að mæta í bleiku til að heiðra minningu Bryndísar Klöru og sýna samstöðu gegn hnífaburði unglinga.
05.09.2024
Á fundi skólameistara BHS, FÁ, FB, FMOS og TS í gær var tekin ákvörðun um að fresta sameiginlegu nýnemaballi skólanna sem halda átti fimmtudaginn 12. september.
03.09.2024
Gulur september er nú haldinn í annað sinn og hófst með opnunarviðburði í Ráðhúsi Reykjavíkur sunnudaginn 1. september síðastliðinn.
21.08.2024
Þeir nemendur sem stefna á útskrift í desember þurfa að skrá sig hjá Ingu Þóru áfangastjóra í síðasta lagi miðvikudaginn 28. ágúst.
13.08.2024
Kynning fyrir nýnema (árg. 2008) verður föstudaginn 16. ágúst kl. 10 og gert er ráð fyrir að henni verði lokið ekki seinna en kl. 12. Mánudaginn 19. ágúst verður skólasetning á sal skólans kl. 8:30 og að henni lokinni hefst kennsla skv. stundatöflu.
09.08.2024
Mánudaginn 12. ágúst geta nemendur, sem hafa greitt skólagjöld fyrir haustönn 2024, skoðað stundatöflur sínar í Innu. Þá verður einnig hægt að óska eftir töflubreytingum en þær fara fram rafrænt í gegnum Innu dagana 12.-16. ágúst.