23.05.2025
Í dag, föstudaginn 23. maí kl. 11-13, er verkefnasýning þar sem nemendur geta komið í skólann og skoðað verkefni sín og útreikninga á lokaeinkunnum.
19.05.2025
Nemendur af íslenskubrautum Kvennaskólans í Reykjavík og Framhaldsskólans í Mosfellsbæ komu saman dagana 15. og 16. maí ásamt nokkrum nemendum af öðrum brautum Kvennó. Nemendur tóku þátt í fræðandi og skemmtilegri dagskrá undir yfirskriftinni Byggjum brýr.
16.05.2025
Þessa dagana standa verkefnadagar yfir í skólanum. Hluti nemenda og kennara á sérnámsbrautinni fóru í göngu upp á Lágafell í góða veðrinu í morgun.