Forvarnardagur FMOS

Haldið var upp á Forvarnardag FMOS þriðjudaginn 27. janúar.

UNESCO dagurinn

Haldið upp á Unesco dag menntunar

Áhugaverður fyrirlestur

Í dag fimmtudaginn 22. janúar kom Soffía Ámundadóttir frá menntavísindasviði HÍ og var með fyrirlestur á sérnámsbraut sem bar yfirskriftina Hugrekki í hegðun.

Skráning í útskrift

Þeir nemendur sem stefna á útskrift í vor þurfa að skrá sig sem fyrst hjá Guðrúnu áfangastjóra, annað hvort með því að koma við á skrifstofu áfangastjóra eða senda póst á gudrun@fmos.is

Fyrsti skóladagur vorannar í FMOS

Vorönn byrjar