Unescodagurinn

Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ er Unescoskóli og heldur því reglulega viðburðadaga til að vinna með heimsmarkmið Unesco.

Viltu fara í skiptinám til Evrópu?

Með Erasmus+ skólastyrk hefur ungt fólk á aldrinum 16-18 ára tækifæri til að upplifa menningu í öðru landi. Umsóknarfrestur til miðnættis 19. september 2025.

Foreldrafundur

Miðvikudaginn 3. september kl. 19:30 er foreldrum og forráðamönnum nýnema í FMOS boðið að koma á foreldrafund og eiga spjall við kennara skólans.