Foreldrafundur

Miðvikudaginn 3. september kl. 19:30 er foreldrum og forráðamönnum nýnema í FMOS boðið að koma á foreldrafund og eiga spjall við kennara skólans.