11.12.2022
Sæl öll. Föstudagspistillinn er skrifaður á laugardegi að þessu sinni enda viðburðarrík og annasöm vinna að baki.
Í dag, 10. desember, er alþjóðlegur dagur mannréttinda en hann hefur verið sýnilegur í skólastarfinu í vikunni.
09.12.2022
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu, sveitarfélagið Mosfellsbær, heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins og Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ hafa ákveðið að vinna saman til að stuðla að farsæld fyrir börn sem eru í viðkvæmri stöðu í Mosfellsbæ og draga úr líkum á ítrekuðu ofbeldi.
02.12.2022
Hæ hæ.
Þá er komið að föstudagspistlinum sem að þessu sinni verður í jólaskapi. Jólin hafa verið ansi áberandi í skólanum þessa vikuna. Jólaljós birtust í gluggum á stjórnendaganginum og í byrjun vikunnar fór hópur nemenda í það mikilvæga verk að setja saman og skreyta jólatréð okkar. Jólatréð stendur í anddyrinu okkar og blæs jólaanda í húsið.
01.12.2022
Verkefnadagar hefjast fimmtudaginn 1. desember en þá verður stundataflan stokkuð upp. Búið er að uppfæra breytt skipulag á stundatöflu í Innu. Síðasti verkefnadagurinn verður mánudaginn 12. desember og er jafnframt síðasti kennsludagur haustannar.