Útskrift FMOS föstudaginn 19. desember kl. 14:00

Útskriftarathöfnin byrjar kl.14.00

Verkefnadagar í FMOS

Dagana 8. – 10. Desember voru Verkefnadagar í FMOS

Verkefnasýning

Þriðjudaginn 16. desember kl. 11-13, er verkefnasýning þar sem nemendur geta komið í skólann og skoðað verkefni sín og útreikninga á lokaeinkunnum. 

Punktaleturs námskeið

Sjónstöð hélt námskeið í punktaletri fyrir nokkra kennara á sérnámsbraut.

Bæjarferð

Bæjarferð sérnámsbrautar

Heimsókn á Sjóminjasafn Reykjavíkur

Við á sérnámsbraut kíktum niðrá Sjóminjasafn Reykjavíkur

Skemmtidagur íslenskubrauta FMOS og Kvennó

Miðvikudaginn 3. desember gerðu nemendur íslenskubrauta í FMOS og Kvennó sér glaðan dag.

Unescodagurinn

Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ er Unescoskóli og heldur því reglulega viðburðadaga til að vinna með heimsmarkmið Unesco.

Viltu fara í skiptinám til Evrópu?

Með Erasmus+ skólastyrk hefur ungt fólk á aldrinum 16-18 ára tækifæri til að upplifa menningu í öðru landi. Umsóknarfrestur til miðnættis 19. september 2025.

Foreldrafundur

Miðvikudaginn 3. september kl. 19:30 er foreldrum og forráðamönnum nýnema í FMOS boðið að koma á foreldrafund og eiga spjall við kennara skólans.