Verkefnadagar í FMOS

Eitt af verkefnunum
Eitt af verkefnunum

Verkefnadagar í FMOS

 

Dagana 8. – 10. Desember voru Verkefnadagar í FMOS, þar sem nemendur leystu mismunandi lokaverkefni af hendi. Í skólanum eru engin lokapróf en í stað þeirra leysa nemendur lokaverkefni sem reyna á þá þekkingu og færni sem þau hafa tileinkað sér í áfanganum, sem getur sýnt fram á hagkvæma nýtingu námsefnisins og undirbýr þau enn frekar undir frekara nám þar sem verkefnin eru stærri í sniðum. Að þessu sinni voru lokaverkefnin afar fjölbreytt og mæltust vel fyrir meðal nemenda.