Heimsókn á Sjóminjasafn Reykjavíkur

Jólaferð
Jólaferð

Við á sérnámsbraut kíktum niðrá Sjóminjasafn Reykjavíkur sem vakti mikla lukku og fengum við fræðslu um sýninguna fiskur og sjór, sjósókn 150 ár. Eftir það voru allir orðnir svangir og fórum við í Mathöllina Pósthússtræti í hádegisverð.

Við nutum síðan jólastemmningarinnar niðrí bæ og sumir keyptu jólagjafir.

Sannkölluð jólastemmning í hjartað.