Bæjarferð

Bæjarferð
Bæjarferð
Nemendur og kennarar sérnámsbrautar fóru í bæjarferð í dag þriðjudaginn 9. desember.
Mikil jólastemmning var í bænum. Við skoðuðum m.a. Ráðhús Reykjavíkur, jólaskreytingar, jólaköttinn á Lækjartorgi og fórum á sýningu.