Komdu í FMOS!

Nemendur í 10. bekk geta sótt um eða breytt umsóknum sínum frá fimmtudeginum 6. maí og fram til miðnættis 10. júní. Eldri nemendur (fæddir 2004 og fyrr) geta sótt um á tímabilinu 5. apríl til 31. maí. Ertu eitthvað tvístígandi? Meðfylgjandi myndband segir allt sem segja þarf.