Velkomin í FMOS - Aðgangsupplýsingar

Í gær fengu nýnemar póst með upplýsingum um notandanafn og lykilorð ásamt leiðbeiningum um hvernig á að komst inn í tölvukerfið. Smelltu á fréttina til að lesa póstinn.

Nýnemakynning og upphaf haustannar

Nýnemakynning verður 18. ágúst kl. 10-12. Fyrsti kennsludagur er 19. ágúst og hefst kl. 8:30

Stundatöflur og töflubreytingar

Mánudaginn 11. ágúst geta nemendur, sem hafa greitt skólagjöld fyrir haustönn 2025, skoðað stundatöflur sínar í Innu. Þá verður einnig hægt að óska eftir töflubreytingum en þær fara fram rafrænt í gegnum Innu dagana 11.-15. ágúst.

Skrifstofa skólans er opin

Við erum komin aftur til starfa eftir sumarfrí. Smelltu á fréttina til að sjá opnunartíma skrifstofunnar.

Sumarlokun skrifstofu FMOS

Sumarlokun skrifstofunnar er frá og með mánudeginum 23. júní. Við opnum aftur þriðjudaginn 5. ágúst, kl. 10.

Útskriftarhátíð FMOS

Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mosfellsbæ fór fram miðvikudaginn 28. maí við hátíðlega athöfn í húsnæði skólans við Bjarkarholt 35 í Mosfellsbæ.

Verkefnasýning

Í dag, föstudaginn 23. maí kl. 11-13, er verkefnasýning þar sem nemendur geta komið í skólann og skoðað verkefni sín og útreikninga á lokaeinkunnum. 

Byggjum brýr

Nemendur af íslenskubrautum Kvennaskólans í Reykjavík og Framhaldsskólans í Mosfellsbæ komu saman dagana 15. og 16. maí ásamt nokkrum nemendum af öðrum brautum Kvennó. Nemendur tóku þátt í fræðandi og skemmtilegri dagskrá undir yfirskriftinni Byggjum brýr.

Göngugarpar á Lágafelli

Þessa dagana standa verkefnadagar yfir í skólanum. Hluti nemenda og kennara á sérnámsbrautinni fóru í göngu upp á Lágafell í góða veðrinu í morgun.

Stöðupróf í Borgarholtsskóla

Föstudaginn 2. maí verða haldin stöðupróf í ensku á öðru hæfniþrepi í Borgarholtsskóla.