FMOS í heimsókn til Grænlands

Í síðustu viku fóru tveir kennarar okkar, þau Dóra dönskukennari og Halldór sögukennari, í vettvangsferð til Nuuk á Grænlandi.

Fótboltastrákar í FMOS

Tveir ungir fótboltastrákar frá Malawi komu til Íslands í janúar til að spila fótbolta. Þetta er samstarfsverkefni ACSENT soccer akademíunnar og Aftureldingar.

Jöfnunarstyrkur

Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk vegna vorannar 2024 er til 15. febrúar næstkomandi.

Upphaf vorannar 2024

Gleðilegt nýtt ár! Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu mánudaginn 8. janúar.

Skráning í útskrift

Þeir nemendur sem stefna á útskrift í maí þurfa að skrá sig hjá Ingu Þóru áfangastjóra í síðasta lagi föstudaginn 12. janúar. Skráning fer fram með því að koma við á skrifstofunni eða senda tölvupóst á ingathora@fmos.is

Stundatöflur og töflubreytingar

Miðvikudaginn 3. janúar geta nemendur, sem hafa greitt skólagjöld fyrir vorönn 2024, skoðað stundatöflur sínar í Innu. Þá verður einnig hægt að óska eftir töflubreytingum en þær fara fram rafrænt í gegnum Innu dagana 3.-7. janúar.

Útskriftarhátíð 20. desember 2023

Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mosfellsbæ fór fram miðvikudaginn 20. desember við hátíðlega athöfn í húsnæði skólans við Háholt 35 í Mosfellsbæ.

Föstudagspistill 8. desember

Hó hó hó. Hér kemur síðasti föstudagspistill annarinnar. Í gær byrjuðu verkefnadagar hjá okkur í FMOS en fjóra síðustu dagana breytum við stundatöflunni þannig að nemendur eru í löngum lotum í hverju fagi sem oft er nýtt í að vinna lokaverkefni í áföngunum.

Jólaundirbúningur í FMOS

Í síðustu viku tóku nokkrir vaskir nemendur að sér að setja upp jólatréð okkar og skreyta og þá má segja að jólin séu komin í FMOS.

Jólamatur

Í hádeginu á miðvikudaginn, 6. desember, verður blásið til jólaveislu à la Inga Rósa. Við gerum matsalinn jólalegan með rauðum dúkum, kertum og servíettum, arineldi (á tjaldinu) og jólatónlist.