Upphaf vorannar 2021

Skrifstofan skólans er opin og við komin á fullt að skipuleggja skólastarf næstu vikna út frá gildandi sóttvarnarreglum, sem tóku gildi 1. janúar sl.