Fara í efni

Íþróttanefnd

Íþróttanefnd samanstendur af formaður, sem einnig starfar sem fulltrúi nefndarinnar í stjórn NFFMOS, og aðrir meðlimir. Markmið nefndarinnar er að sjá um íþróttatengda viðburði í FMOS. Meðal verkefna er að skrá þátttöku og auglýsa íþróttakeppnir milli framhaldsskóla ásamt því að halda íþróttaviðburði innan skólans.

 

Síðast breytt: 8. maí 2020