Stjórn NFFMOS

Í stjórn NFFMOS eru formaður, varaformaður (ritari) og gjaldkeri ásamt nýnemafulltrúa. Einnig eru í stjórninni formenn þeirra þriggja nefnda sem starfa innan NFFMOS. Stjórnin hefur yfirumsjón með starfsemi nemendafélagsins og sér um tengsl félagsins við skólann annars vegar og við nemendafélög í öðrum skólum hins vegar. Meðal verkefna sem stjórnin sér um innan skólans er útgáfa á nemendaskírteinum.

Nemendaráð FMOS 2019-2020 skipa:

Netfang nemendafélagsins er nemfmos@gmail.com

Nemendafélagið heldur úti Facebook síðu.

 

Síðast breytt: 8. maí 2020