Farsældarþjónusta

 

Lög um Samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna (nr. 86/2021) tóku gildi 1. janúar 2022. Lögin eiga að tryggja nemendum undir 18 ára aldri og fjölskyldum þeirra aðgang að samþættri þjónustu eftir þörfum.

Til að óska eftir farsældarþjónustu hafa forráðamenn og/eða nemendur samband við tengilið skólans, Svanhildi Svavarsdóttur, á netfangið svanhildur@fmos.is