Fjölmiðlanefnd

Fjölmiðlanefnd samanstendur af formanni, sem einnig starfar sem fulltrúi nefndarinnar í stjórn NFFMOS, og aðrir meðlimir. Markmið nefndarinnar er að birta upplýsingar og fréttir um starf NFFMOS. Meðal verkefna eru að taka myndir á viðburðum, búa til auglýsingar o.fl.

 

Síðast breytt: 8. maí 2020