Skemmtinefnd

Skemmtinefnd samanstendur af formanni, sem einnig starfar sem fulltrúi nefndarinnar í stjórn NFFMOS, og aðrir meðlimir. Formaður nefndarinnar er Dagmar Ósk Nuka Einarsdóttir og er netfangið hennar dagmarnukaosk@gmail.com. Markmið nefndarinnar er að skapa flott félagslíf í FMOS. Fastir liðir eru:

 • Árshátíð
 • Bechtelkvöld FEMMOS
 • Gettu betur
 • LAN-nótt
 • Kaffihúsakvöld
 • Kvikmyndakvöld
 • Nýnemaferð
 • Nýnemarave
 • Ræðukeppni ESU
 • Spilakvöld
 • Söngkeppni framhaldsskólanna
 • Þemadagur

 

Síðast breytt: 8. maí 2020