FEMMOS

FEMMOS er Femínistafélag FMOS og hefur það að meginmarkmiði að jafna rétt kynjanna með því að sýna frumkvæði og kveikja umræðu tengda kynbundnu ofbeldi, kynjamismunun sem og að auka fræðslu í málaflokknum. Félagið hefur staðið fyrir fjölmörgum áhugaverðum viðburðum, kaffihúsakvöld, jafnréttisvika og söfnun til styrktar Stígamótum undir yfirskriftinni "Ég er á móti kynferðisofbeldi". 

Árið 2017 hlaut FEMMOS jafnréttisviðurkenningu Mosfellsbæjar. 

 

Síðast breytt: 8. maí 2020