Námsbrautir |
Ein. |
Meðalnámstími |
Einkenni brautar |
Framhaldsskólabraut I |
90 |
4 annir |
Brautinni er skipt upp í skylduáfanga, 55e af kjarnaáföngum og 35e af valáföngum. |
Félags- og hugvísindabraut |
200 |
6-7 annir |
Brautinni er skipt upp í skylduáfanga, 107 ein. af kjarnaáföngum og 60 ein. af kjörsviðsáföngum, og valáfanga, 33 ein. |
Náttúruvísindabraut |
200 |
6-7 annir |
Brautinni er skipt upp í skylduáfanga, 112 ein. af kjarnaáföngum og 60 ein. af kjörsviðsáföngum, og valáfanga, 28 ein. |
Opin stúdentsbraut, almennt kjörsvið |
200 |
6-7 annir |
Brautinni er skipt upp í skylduáfanga, 107 ein. af kjarnaáföngum og 93 ein. af valáföngum. |
Opin stúdentsbraut, hestakjörsvið* |
200 |
6-7 annir |
Brautinni er skipt upp í skylduáfanga, 107 ein. af kjarnaáföngum og 43 ein. af kjörsviðsáföngum, og valáfanga, 50 ein. |
Opin stúdentsbraut, íþrótta- og lýðheilsukjörsvið |
200 |
6-7 annir |
Brautinni er skipt upp í skylduáfanga, 107 ein. af kjarnaáföngum og 40 ein. af kjörsviðsáföngum, og valáfanga, 53 ein. |
Sérnámsbraut |
|
7-8 annir |
Einstaklingsmiðuð námsbraut fyrir fatlaða nemendur. |
*Er í boði fyrir haustönn 2023 ef næg þátttaka fæst