Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ

Fréttir

8.11.2019 : Stöðupróf í norsku og sænsku

Haldin verða stöðupróf í norsku og sænsku 7. desember næstkomandi í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Nánari upplýsingar um skráningu er að finna á heimasíðu MH undir viðburðir og í fréttaveitu skólans.

1.11.2019 : Opið fyrir innritun

Opið er fyrir innritun í FMOS vegna náms á vorönn 2020. Innritunartímabilið stendur yfir 1.-30. nóvember 2019. Lesa meira

31.10.2019 : Valtorg

Valtorg verður í matsalnum í verkefnatíma í dag, fimmtudaginn 31. október. Þá verða umsjónarkennarar, náms- og starfsráðgjafi ásamt þeim kennurum sem eru að kynna áfangana sína á staðnum.

Lesa meira

28.10.2019 : Valtímabilið stendur yfir 28.10.-1.11.2019!

Búið er að opna valið fyrir vorönn 2020 í Innu. Valtímabilið stendur yfir vikuna 28. október - 1. nóvember 2019. ALLIR nemendur þurfa að velja áfanga því valið jafngildir umsókn um skólavist á næstu önn.

Lesa meira

Eldri fréttirÚtlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica