Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
Mynd 2 af 4
1 2 3 4

Velkomin á vef Framhaldsskólans í Mosfellsbæ

Fmosframan

Klara - upplýsingabæklingur um skólastarfið 

 Matseðill vikunnar
Skipulag verkefnatíma  Stokkatafla/skipulag verkefnadaga
Jafnrétti - sjálfsmatskvarðar Algengar spurningar
Sálfræðiþjónusta FMOS

 Viðbragðsáætlun

FMOS á Facebook:                                FMOS á Instagram Instagram-app-logo


Fréttir

30.10.2020 : Innritun í FMOS fyrir vorönn 2021

Sameiginlegt umsóknartímabil framhaldsskóla sem bjóða upp á innritun fyrir nám á vorönn 2021 verður dagana 1.-30. nóvember nk. Mikilvægt er að sækja um áður en sá frestur rennur út.

Lesa meira

28.10.2020 : Búið að opna valið í Innu

Búið er að opna valið fyrir vorönn 2021 í Innu. Valtímabilið stendur yfir vikuna 28. október - 4. nóvember 2020. ALLIR nemendur sem ætla að vera í skólanum á næstu önn þurfa að velja áfanga því valið jafngildir umsókn um skólavist á vorönn 2021.

Lesa meira

20.10.2020 : Haustfrí 21.-23. október 2020

Á morgun miðvikudag, fimmtudag og föstudag verður haustfrí í FMOS.   Lesa meira

15.10.2020 : Miðannarmatið

Föstudaginn 16. október verður opnað fyrir miðannarmatið í Innu og þá geta nemendur og forráðamenn nemenda yngri en 18 ára skoðað það.

Lesa meira

Eldri fréttirÚtlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica