Sumarlokun skrifstofu FMOS

Sumarlokun skrifstofunnar er frá og með mánudeginum 23. júní. Við opnum aftur þriðjudaginn 5. ágúst, kl. 10.

Nýnemar hafa fengið bréf um skólavist á haustönn 2025 í tölvupósti. Gíróseðlar vegna skólagjalda verða sendir í heimabanka foreldra/forráðamanna nemenda sem eru yngri en 18 ára. Þeir sem eru eldri fá gíróseðil í eigin heimabanka.

Ef þið eigið mjög brýnt erindi við skólann má hafa samband við Guðrúnu skólameistara á netfangið gudrun@fmos.is