Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
Mynd 1 af 4
1 2 3 4

Velkomin á vef Framhaldsskólans í Mosfellsbæ

Fmosframan

Klara - upplýsingabæklingur um skólastarfið 

 Matseðill vikunnar
Skipulag verkefnatíma  Stokkatafla/skipulag verkefnadaga
Jafnrétti - sjálfsmatskvarðar Algengar spurningar
Sálfræðiþjónusta FMOS

 Viðbragðsáætlun

FMOS á Facebook:                                FMOS á Instagram Instagram-app-logo


Fréttir

3.4.2020 : Kæru nemendur og foreldrar/forráðamenn!

Nú höfum við kennt með fjarkennsluformi í þrjár vikur og erum á leiðinni í páskafrí. Fjarkennslan hefur gengið vel og kominn ágætistaktur í þetta nýja kennsluform. Nú er orðið ljóst að við höldum áfram með fjarkennsluna eftir páska því að reglur um samkomubann og þar með lokun framhaldsskóla framlengjast til 4. maí. Þegar fer að líða á apríl fáum við upplýsingar um framhaldið.

Lesa meira

25.3.2020 : Ertu búin/búinn að velja fyrir haustönn?

Nú þurfa allir sem ætla að vera í FMOS á næstu önn að ganga frá valinu. Ef þið eruð í einhverjum vandræðum með þetta hafið þá samband við umsjónarkennarann, námsráðgjafann eða áfangastjóra og við aðstoðum þig. Leiðbeiningar um valið má finna undir „Aðstoð“ í Innu. 

Lesa meira

19.3.2020 : Stjórnendur FMOS:

Skólameistari: Guðbjörg Aðalbergsdóttir,                         gudbjorg@fmos.is

Aðstoðarskólameistari: Valgarð Már Jakobsson, valgard@fmos.is

Áfangastjóri: Inga Þóra Ingadóttir, ingathora@fmos.is


18.3.2020 : PodCast about mental health and COVID-19

PodCast about mental health and COVID-19 in English, please follow the link

Lesa meira

Eldri fréttirÚtlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica